Aaahh, ég dýrka Sherlock Holmes! Basil Rathbone var náttúrlega besti Hólmsinn, þó myndirnar væru fæstar gerðar eftir upprunalegu sögunum.
Það væri nú ekki úr vegi að fara að sjá nýja big-bugdet 21. aldar mynd um hann. Mín tillaga í aðallhlutverkið: Adrien Brody. Hann er náttúrlega ekki breskur, en getur vel leikið það. Ég sé fyrir mér einhverja dúndurgóða og hrollvekjandi mysteríu gerða í anda “From Hell”.
Ekki samt Baskerville hundinn enn eina ferðina :)
_______________________