hann hafði samt 5700 auka hermenn undir sinni stjórn. “Immortal” hermenn Persanna náðu að vinna þúsund manna her phocian hermanna sem voru í fjallaskarði stutt frá. Þá komust Immortal hermenn persanna aftan að aðal herlínu Grikkjanna. Þegar Leonidas komst að því að phocian hermennirnir höfðu tapað sagði hann hernum að flýja en sjálfur ætlaði hann að vera eftir með hermönnum spörtu. Konungur thespana ákvað líka að vera eftir en hann hafði 700 manna her með sér. þá voru bara eftir 1000 hermenn og ætluðu þeir að halda út en voru svo sigraðir eftir að þeir bökkuðu upp á litla hæð til að taka á móti herjum persanna.
Wikipedia is your friend ;)