Gæti þetta vikilega átt við konu:
Hann fór út í búð.
Að sjálfsögðu, þú getur vel notað persónufornafnið “hann”, í stað nafnorðsins “eintaklingur”, og þar sem einstaklingur er ókynbundið hugtak, fyrir utan málfræðilegan kynjamun, væri það fullkomlega eðlilegt…
Sem sagt, þú getur alveg sagt:
“Hann, einstaklingurinn fór út í búð”. Óháð því hvort sá hinn sami einstaklingur sé kallkyns eða kvenkyns.