Skemmtilegt nokk að þegar Woody Harrelson lék í þessari mynd var hann nýhættur að leika í Cheers þar sem hann lék einmitt andstæðu persónunnar í myndinni.
Hann var búinn að leika heimskan, jákvæðan og elskulegan ungan mann sem vildi öllum vel í nokkur ár í Cheers, en tekur svo 180° snúning og breytist í morðóðan geðsjúkling í þessari mynd.
Þetta þarf góður leikari að geta gert og Woody gerði það sannfærandi!
Lífið gengur út á að vera númer 1, ekki númer 2.