Ég var það líka, tók mig svo til og horfði á fullt af myndum yfir næstu þrjá mánuðina. Í lokin leiddist mér svo mikið að ég fór bara að dunda mér við að horfa á the grudge á meðann kærastinn minn var í sturtu. >_<
En annars, fyrsta myndin sem ég horfði á í þessu þriggja mánaða bindge watching var Battle Royale.
Ég var nokkuð glöð að ég gat komið þessu úr systeminu mínu því ég hafði alltaf verið geðveikt viðkvæm og það gerðist oft að ég gat ekki sofið á nóttunum. Þetta hjálpaði.