Nú, ó jæja, ég taldi hana frekar óþekkta einmitt vegna þess að hún var bönnuð svo lengi og að ég hef aldrei heyrt neinn tala um þessa mynd.
Ég keypti hana í London í fyrra á útsölu, hún kostaði 3 pund sem var 500 kall þá.
Fyrir utan Dustin Hoffman, þá eru leikararnir óþekktir.
Hvernig fannst þér hún? Ég fílaði hana ágætlega en hún er náttúrulega barn síns tíma.
Lífið gengur út á að vera númer 1, ekki númer 2.