Já,stafrófsröðs flokkun er svo sem ekkert verra en hvað annað (og kannski betra).
En mig þykir eithvað þægilegara að hafa leikstjóra flokkunina svona bara af því að þá sé ég í fljótu bragði allar myndir sem ég á eftir hvern leikstjóra.
En svo er alltaf hægt að raða svo lekstjórunum upp í stafrófsröð ;)
En svo ef einhver vill skoða safnið mitt í stafrófsröð þá er maður alltaf með það hérna:
http://dvdaficionado.com/dvds.html?cat=1&id=lucifersam