Ég var eitthvað að skoða gamlar myndir og rakst síðan á þetta svar þitt og sama hvað þú segir þá er þetta gróft ég er viss um að þú myndir detta niður í gólfið og fara að væla ef að þú værir stunginn í hendina hvað þá að þurfa að saga af þér fótinn, brenna lifandi eða jafnvel bara skilinn eftir hlekkjaður og skilinn eftir til að rotna.
Þó að þú hafir séð grófari myndir verðuru að viðurkenna að það er mjög óhugnarlegt að hugsa um ef eitthvað svona væri gert við þig.
Bætt við 21. ágúst 2006 - 17:13
eða jafnvel að vera skilinn eftir hlekkjaður þangað til þú rotnaðir*