Nei, ég fann reindar ekki Batman myndirnar.
Ég hefði viljað eiða meiri tíma í að leita að fleiri myndum, ég var með svo stórum hóp og það var eiginlega erfit að fá þann tíma sem maður vildi í DVD verslanirnar.
En þegar ég og 2 aðrir vinir mínir fórum í Dvd verslanir var bara gripið í þær myndir sem manni langaði í og keypt.
Þetta eru myndirnar sem ég keypti mér:
Night of the living dead_ (1990) Tom Savini (ég vonaðist til þegar ég greyp í hana að þetta væri Romero myndin frá '68, en svo var ekki)
Rosemary´s Baby_ (1968) Roman Polanski
Spartacus_ (1960) Stanley Kubrick (2cd special edition)
Butch Cassidy And The Sundance Kid_ (1969) Georg Roy Hill. (Special Edition)
Once Upon A Time In The West_ (1968) Sergio Leone (2cd Special Collector´s Edition)
Monkey Business_ (1931) Norman Z. Mcleod. (Marx bræðra mynd)
Bob Dylan Tv Live & Rare ´63-´75.
Ivan The Terrible part1_ (1944) Sergei M. Eisenstein.
M_ (1931) Fritz Lang
The Testament of Dr Mabuse_ (1933) Fritz Lang
Metropolis_ (1927) Fritz Lang (2cd Special Edition)