Ég er sammála Pétri, Steve Buscemi er virtur leikari og þykir með betri karakterleikurum Hollívúd.
Ef þig eigið við með “vanmetinn” að hann fái ekki sæmileg hlutverk þá er það rétt, hann mætti fá fleiri og betri hlutverk, það er eins og hann sé fastur í sömu flórunni sem er Billy Madison húmorinn eða Con Air geðveikin.
Þó leikstýrði hann og lék í Animal Factory og hlaut mikið lof fyrir.
Lífið gengur út á að vera númer 1, ekki númer 2.