Mér finnst bara kjánalegt að hafa eitthvað svona á ensku, miklu frekar á íslensku ef hún hljómar vel á móðurmálinu. Ef íslenska þýðingin er orðin inngróin í málið og við höfum vanist að heyra hana finnst mér ekkert að því að hafa hana. Hins vegar finnst mér langbest að hafa þetta á latínuna. Málið er að ég held að margir þekki þessi orð og fyrir utan það er það ótrúlega svalt að vera með latínutilvitnun sem enginn skilur. En ég held samt að svo sé ekki í þessu tilfelli.