SFX? SEX? Þetta er umdeildur rammi úr Lion King. Því hefur í gegnum tíðina verið haldið fram að þarna standi SEX en teiknimennirnir hjá Disney segja að þarna standi SFX sem er e.k. skammstöfun fyrir Special Effects