
Myndin er úr leikstjórn Paul Greengrass sem leikstýrði hini ágætu The Bourne Supremacy. Má sjá teaserinn hérna
“(hin heitir einfaldlega Oliver Stone's 9/11)”
Ég veit ekki hvort þú haldir þetta eða ekki. Hallast nú að því að þú vitir betur en ég stórlega efa það að þessi mynd muni heita Oliver Stone's 9/11. Það er örugglega bara vinnuheiti myndarinnar.