Sko, ég held að ég hafi leigt einhverja gallaða útgáfu af þessari mynd. T.d. þegar Niro er með flametrowerinn í skóginum og er að hlaupa í þyrluna, fer hann bara beint í að vera fangi hjá Vietcong gaurunum? Ég var með þetta þannig að það var bara klippt beint frá þyrlunni og yfir í gíslinguna. Er þetta þannig? Mér fannst þetta vera stórfurðulegt.