Jæja, þar sem ég hef ekkert haft að gera í nokkurn tíma, þá hef ég eitt þessum tíma í að góna á þessa mynd, og ég er orðinn nokkuð sannfærður um að stórleikarinn sé John Cleese. Svo þá kemur bara Monty Python til greina. Svo annað hvort er þetta Mening of Life, eða Life of Brian