******SPOILER******
Jefferies (James Stewart) situr einn inni í íbúðinni sinni á meðan Grace Kelly og hin konan (nuddarinn og húshjálpin ef ég man rétt) eru einhvers staðar úti, held ég í íbúð Thorwalds (sem drap konuna sína) að njósna eitthvað og bíða eftir lögreglunni. Á meðan konurnar bíða kemur Thorwald inn í íbúðina hans Jefferies og hendir honum út úr gluggann. Hann hins vegar er gripinn af lögreglumönnum sem komu akkúrat á hárréttum tíma á staðinn. Stuttu seinna er Thorwald handtekinn. Myndin búin.
*****SPOILER BÚINN*****
Persónulega langaði að sjá myndina enda öðruvísi, miðað við hvað myndin sjálf var góð og oft á tíðum spennandi að þá fannst mér endirinn frekar þunnur og fyrirsjáanlegur og frekar ótrúverðugur. En ég meina, hún er frá 1954 og á þeim tíma var endir sem þessi algjör bomba.
Lífið gengur út á að vera númer 1, ekki númer 2.