Kvikmyndir - DVD
Godfather trílógían kemur út á dvd 9 október á þessu ári (jibbí). Þetta verður magnaður 5 diska pakki í einu hulstri með tonn af aukahlutum svo sem 73 mínútna mynd um gerð myndanna. Einnig verður commentary hjá Coppola fyrir allar myndirnar og auðvitað fullt fleira.