Kvikmyndir - DVD
Ed Harris leikur leyniskyttu í stríðsmyndinni “Enemy at the Gates” sem fjallar um umsátrið um Stalingrad í seinni heimsstyrjöldinni. Aðrir leikarar eru Joseph Fiennes og Jude Law.