Kvikmyndir - DVD
Apocalypse Now kemur út á dvd á region 1 á þessu ári. Þessi útgáfa verður 60 mínútum lengri en upprunalega myndin. Svona vildi leikstjórinn hafa myndina en fékk ekki.