Kvikmyndir - DVD
Rob Cohen,maðurinn á bak við Daylight og The Skulls er að senda frá sér nýja mynd sem ber nafnið The Fast and the Furious.Vin Diesel fer með aðalhlutverkið en myndin fjallar um löggu sem fer undercover í einhvert street race gengi.