Kvikmyndir - DVD
Finding Forester er ný mynd frá Gus Van Sant með þeim Sean Connery,Anna Paquin og Busta Rhymes.Klippari myndarinnar er af íslensku bergi brotin og ber nafnið Valdís Óskarsdóttir.