Kvikmyndir - DVD
Þessi mynd er tekin á tökustað GLADIATOR í Þýskalandi.Skógurinn þar sem bardagaatriðið í byrjun fer fram var brenndur í alvöru.Landgræðslan ætlaði hvort sem er að ryðja burt trjám á þessu svæði ,svo Ridley Scott greip tækifærið.