Kvikmyndir - DVD
Þessi mynd er úr bíómynd sem verið er að gera eftir meistaraverki Tolkiens “Hringadróttinssögu”.Myndirnar verða alls 3 og verða þær frumsýndar jólin 2001,2002 og 2003.