Hvernig fannst ykkur Road to perdition. Ðersónulega fannst mér hún snilld, mjög vel gerð og mér fannst tom Hanks standa sig frábærlega í þessari mynd enda mjög góður leikari og ekki fannst mér Jude Law standa sig síður.

Tónlistin passaði mjög vel inní myndina og allt við myndina fannst mér mjög vel gert.

Mér finnst að Sam Mendes standa sig vel sem leikstjóri.

En hvað fannst ykkur?