Ósanngjarnt DVD verð hérna á Ísland?
Ég fór til útlanda í sumar, nánar tiltekið til Þýskalands Hamborg. Þegar ég var þar var LOTR að koma á DVD og kostaði hún einungis 15 evrur sem eru um 1300kr. Meðan hún kostar um 3000kr hérna. Aðrar myndir voru líka um það verð og enginn mynd fór yfir 25 evrur og var það í supermarkaði sem er að selja matvörur(þýskalandi). Ég geri mér grein fyrir því alveg að stór fyrirtæki sem selja meira í útlöndum panta meira af hverri mynd og fá þá hvern disk ódýrari og hérna þurfum við að texta myndirnar en er þetta samt ekki soldið mikið?<br><br>Thank You For Coming I´ll See You In Hell