*VARÚÐ*

í grein þessari verður fjallað um myndina Signs!! Ef þú villt ekki vita um myndina er þér ráðlagt að ýta á Back takkan hér vinstra megin fyrir ofan þetta!!




Nafn: Signs

Einkun: ***+/****

Leikstjóri: M. Night Shyamalan

Aðalhlutverk: Mel Gibson, Joaquin Phoenix, Rory Culkin, Abigail Breslin, Cherry Jones



Þessi mynd er öðruvísi en allt annað!! Þú heldur að þú sért að fara á spennutrylli en svo kemur allt annað í ljós. En samt er þetta spennutryllir.

Fólk sem er hjartveikt ætti að hugsa sig tvisvar um áður en það fer á þesa mynd. Það er soldið um bregðu atriði.

En myndin fjallar semsagt um prest sem hefur misst trúnna eftir að konan hans dó í bílslysi, hann býr á gömlum bónda bæ með börnum sínum 2 og bróðir sínum(fyrrverandi hafnabolta leimanni). Myndin byrjar býsna vel, í byrjuninni sér hann þessa hringi á Akrinum sínum og heldur í fyrstu að bæjarfíflin hafi verið að verki en kemst seinna að því að svo var ekki. Það voru í raun og Veru Geimverur sem gerðu þetta sem eins konar kort til að rata. Geimverurnar ráðast svo á Jörðina og allt verður brjálað, Þau ákveða að fela sig í kjallaranum á húsinu og eru þar yfir nóttina.

Mjög góð mynd og hvet ég alla til að kíkja á hana.


Kveðja


Losi