———————
Signs
Fín mynd, Svoldið öðruvísi hlutverk en Mel Gibson er vanur, en hann stendur sig samt vel. Þetta er EKKI hasar mynd heldur meira svona mynd sem byggir hægt og rólega upp spennuna og óttann við það sem þú þekkir ekki, enda tel ég að það verði margir sem verða fúlir yfir því að hafa eytt peningum og tíma í að sjá hana, en fyrir hugsandi fólk er hún fín og ágætis skemmtun, er samt ekki endilega mynd sem er nauðsynlegt að sjá í bíó