Þessi mynd fjallar um úthverfa-piltinn Donnie Darko, Donnie sér einhverja “creepy” kanínu sem segir honum að það verði heimsendir eftir u.þ.b. 28 daga. Donnie ákveður þá að notfæra sér þetta til að gera allt sem Frank (kanínan) segir, t.d. kveikja í húsi barnakláms-kalls, eiðileggja skólann sinn o.fl.

Þótt það standi aftán á hulstrinu “Spennutryllir í anda ”Final Destination“ ” þá er þetta bara svona mynd sem má bíða þangað til að það kemur að sjónvarpinu því hún er ekkert svakalega spennandi og ekkert er gott við hana nema endirinn og ræðan um strumpana.

Ég veit ekki hvað ykkur finnst um þessa mynd og þið megið endilega setja skoðun ykkar hérna að neðan

Takk fyrir…
…Achondar.