Þegar myndir eru ‘byggðar’ á atburðum sem gerðust í alvöru, hvort sem það er stríð eða ævisaga, kemur óftast fram að myndin sé ‘dramatization’ á því sem gerðist. Dramatization þýðir leikgerð leiktúlkun eða ýkjur.
Með þessu geta framleiðendurnir breitt því sem þeim hentar, svipað og að myndir eru aldrei alveg einsog bækurnar sem þeir eru byggðar á.
Efað þeir vilja breita einhverju þá gera þeir það, ef þú villt ekki horfa á myndir sem eru ekki 100% réttar þá horfirðu bara ekki á kvikmyndir. Svo einfalt er það.<br><br><b>kv. sbs </b><br>"the man, the myth, the misunderstanding" | <a href="
http://www.sbs.is“><font color=”#000000“>www.sbs.is</font></a> | <a href=”mailto:sbs@sbs.is“><font color=”#000000">sbs@sbs.is</font></a