Ég var nýlega að fá mér Grundig DTH 5100 eða eithvað svoleiðis.
Það sem ég þoli ekki er að þegar NTFS myndir eru spilaðar þá kemur svona smá hikst í myndina því í pal eru 25frames en í NTFS eru 29.970 rammar á sec.
Er einhver leið til að laga þetta án þess að fá sér NTFS sjónvarp?
Spilarinn þarf að vera stilltur á PAL því hann verður að senda út PAL merki fyrir sjónvarpið.
Málið er að sjónvarpið á að supporta NTFS og það er eithvað sem heitir NTFS 4.4 í því sem ég get stillt á og ég hef getað horft á NTFS spólur. En þegar ég set spilarann á NTFS output og stilli á NTFS 4.4 á sjónvarpinu fæ ég bara svarthvíta mynd. Samt á þetta sjónvarp að ráða við bæði kerfin.
En einhvernveginn þarf ég að fá NTFS í spilaranum að ganga við NTFS í sjónvarpinu til þess að hikstið hætti. (þetta er ekki beint hikst og flestir tækju ekki eftir þessu en ég er smámunasamur og þetta buggar mig ótrúlega, maður sér hvar þessir 4 rammar eiga að vera vegna þess að myndin gefur frá sér smá oggulítið hikst þegar þeir koma).
PLZ , ef einhver veit svarið þá er ég happy.
Fyrirfram þakkir.
Preacher