Góð pæling og við þetta má bæta að R1 diskar eru / voru með mun meira af aukaefni og hvað hasarmyndir varðar þá eru t.d. gróf bardagaatriði ekki klippt út á R1 diskum en á R2 diskum er það gert miskunnarlaust. Tek dæmi af Hard to kill með Steven Seagal (ég er ekki aðdáandi hans en anyway…) Sú mynd er u.þ.b. 8 mínútum styttri á R2 diski en á R1 diski þó að um sömu útgáfu sé að ræða ekki SE eða neitt slíkt) og á þeirri mynd eru sumar “censor”klippingarnar alveg glataðar.
___________________________________________________