Bedazzled
Ég sá þessa mynd í kvöld og hún kom mér nokkuð á óvart. Hún er á köflum alveg meinfyndin og ekki skemmir það hana að hafa Liz Hurley í henni. Þessi mynd er fínasta afþreying og svo hefur hún líka smá boðskap sem er ekkert svo vitlaus að mér finnst.