Mig langar bara að benda á nokkra hluti.
1)Sony playstation 2 er með dvd spilara.
2)DVD spilari sem að spilar bara dvd og tekur ekkert upp verður úrelt á næsta ári… Við erum að tala um spilara sem að spila og taka upp dvd (mpeg2), vcd(mpeg1), kannski Divx(lögleg útgáfa af því formatti er að koma - www.projectmayo.com), hljóðdiska og fleira….. Ég er ekki að benda á eitt tæki sem gerir allt þetta. En við eigum eftir að sjá einhver tæki mjög fljótlega sem gerir eitthvað af þessu.
Til styttri tíma mæli ég með því að þú kaupir þér Sony PS2 sem ætti að ná til okkar fyrir eða um áramótin.
Til lengri tíma þá held ég að það muni ekkert eitt eiga markaðinn eins og að VHS hefur gert….. og ástæðan fyrir þessu er að vitaskuld internetið :)