Jæja, ætla bara að drífa í að losa mig við DVD myndirnar mínar (og þrjár VHS-spólur)sem ég hef ekki not fyrir lengur. Fékk aðra einstaklinga á heimilinu til að henda nokkrum diskum í sarpinn, sbr. þetta mjög svo random úrval titla á 250 kr. Allir diskar eru vel farnir, og öll hulstur vel farin nema annað sé tekið fram.
Ég bý í pnr. 104 RVK, mjög miðsvæðis og þægilegt. Verðin eru fyrir stakar myndir en ég er tilbúinn að skoða pakkadíla, sérstaklega á þeim sem eru á 250 kr. Annað hvort kommentið hér eða sendið mér einkaskilaboð, ég mun síðan reglulega kommenta hvaða titlar eru farnir og hverjir eru eftir.
Smá útskýring varðandi hulstur og útgáfur: "Þjóðernin" sem tekin eru fram á eftir hverjum titli eru ekki framleiðslulönd kvikmyndanna sjálfra heldur framleiðslulönd diskanna. Útgáfur með norrænum hulstrum innihalda stundum diska sem eru þeir sömu og eru í sömu bresku útgáfunum (sömu kvikmyndaeftirlitsstimplar) og stundum diska framleidda á norðurlöndunum. Gæði diska framleiddum á norðurlöndunum eru oft lakari en í Bretlandi eða fyrir almenna enska dreyfingu. Það á þó ekki við um Lars Von Trier útgáfurnar af augljósum ástæðum ;)
1000 kr.
Ég bý í pnr. 104 RVK, mjög miðsvæðis og þægilegt. Verðin eru fyrir stakar myndir en ég er tilbúinn að skoða pakkadíla, sérstaklega á þeim sem eru á 250 kr. Annað hvort kommentið hér eða sendið mér einkaskilaboð, ég mun síðan reglulega kommenta hvaða titlar eru farnir og hverjir eru eftir.
Smá útskýring varðandi hulstur og útgáfur: "Þjóðernin" sem tekin eru fram á eftir hverjum titli eru ekki framleiðslulönd kvikmyndanna sjálfra heldur framleiðslulönd diskanna. Útgáfur með norrænum hulstrum innihalda stundum diska sem eru þeir sömu og eru í sömu bresku útgáfunum (sömu kvikmyndaeftirlitsstimplar) og stundum diska framleidda á norðurlöndunum. Gæði diska framleiddum á norðurlöndunum eru oft lakari en í Bretlandi eða fyrir almenna enska dreyfingu. Það á þó ekki við um Lars Von Trier útgáfurnar af augljósum ástæðum ;)
1000 kr.
- Star Wars upprunalegu þrjár – VHS, Bresk, Widescreen, Upprunalegar bíóútgáfur, 1995. Var allt í lagi með þær síðast þegar ég sá þær en hef ekki VHS tæki til að staðfesta það.
- Alien tveggja diska – 1979, Bresk
- Batman Returns tveggja diska – 1992, Ensk
- 007 For Your Eyes Only tveggja diska – 1981, Bresk
- Dogville tveggja diska – 2003, Von Trier, Nicole Kidman, Norræn
- Manderlay tveggja diska – 2004, Von Trier, Norræn
- Prometheus – 2011, ennþá í plastinu, Íslensk
- 25th Hour – 2002, Edward Norton, Philip Seymour Hoffman, Íslensk
- 007 Diamonds Are Forever tveggja diska – 1971, Íslenskt hulstur, Ensk
- Best of Bud Abbott and Lou Costello Volume III – 8 diskar, Bandarísk
- Babel – 2005, Íslensk
- Cape Fear – 1991, Scorsese, DeNiro, Íslenskt hulstur, Bresk
- Duel – 1971, Spielberg, Bandarísk
- Deliverance – 1971, Bresk
- The Godfather Part II tveggja diska – 1974, Norrænt hulstur, Bresk
- The Godfather Part III – 1990, Norrænt hulstur, Bresk
- The Godfather – 1972, Norrænt hulstur, Bresk
- Gold Rush, The tveggja diska – 1925, Chaplin, Bandarísk
- Jaws Anniversary Edition – 1975, Spielberg, Bresk
- Looney Tunes Spotlight Collection 2 – 30 teiknimyndir, Bandarísk
- The Lord of the Rings: TheTwo Towers tveggja diska – 2002, Bíóútgáfan, Norræn
- Magnificent Seven Special Edition – 1961, Yul Brynner, McQueen, Wallach, Bresk
- Million Dollar Baby – 2004, Eastwood, Morgan Freeman & Hilary Swank, Bresk
- Play Misty for Me – 1971, Eastwood, Bresk
- Raising Arizona – 1987, Coen-bræður, Nic Cage, Bresk
- Rear Window – 1954, Hitchcock, Bresk
- Matrix Revolutions tveggja diska – 2003, Bresk
- The Prestige – 2006, Nolan, Caine, Bale, Ensk
- Vertigo – 1958, Hitchcock, Norrænt hulstur, Ensk
- 007 Diamonds Are Forever eins disks – 1971, Bresk
- 007 Goldfinger eins disks – 1964, Bresk
- 007 Licence to Kill eins disks – 1989, Bresk
- 007 Octopussy eins disks – 1983, Bresk
- 187 – 1997, Sam Jackson, Norræn
- After the Fox! – 1966, Peter Sellers, Norrænt hulstur, Bresk
- Alfred Hitchcock‘s 39 Steps/Man Who Knew Too Much – 1934, 1935, Kanadísk
- Amores Perros – 2003, Gael Garcia Bernal, hvorki ísl. né enskur texti, Norræn
- Beach, The – 2002, DiCaprio, Kate Blanchette, Norrænt hulstur, Bresk
- Bonanza Vol. 1 – ca. 1960, 8 þættir, Bandarísk
- Boondock Saints, The – 1999, Norræn
- Doom – 2005, Dwayne "The Rock" Johnson, Norræn, diskhöld í miðju bakkans eru brotin
- Down in the Valley – 2005, Edward Norton, Norræn
- For Whom the Bell Tolls – 1943, Ernest Hemingway aðlögun, Bandarísk
- Forever Young – 1992, Mel Gibson, Elijah Frodo Wood, Ensk
- Fritz the Cat – 1972, Ralph Bakshi, Bresk
- Good Will Hunting – 1997, Damon, Williams, Norræn
- Harry og Heimir, með öðrum morðum – Ennþá í plasti
- Henry V – 1946, Shakespeare, Laurence Olivier, Bresk
- Il Postino – 1994, Bresk
- Insomnia – 2002, Pacino, Nolan, Norræn
- Jackie Brown – 1997, Tarantino, Norræn
- Matrix Reloaded – 2003, Norrænt hulstur, Ensk
- Revolver – 2005, Guy Ritchie, Íslensk
- Shawshank Redemption – 1994, Norræn
- Signs – 2002, Shamalamalan, Norræn
- Silver Streak – 1976, Gene Wilder, Richard Pryor, Bandarísk
- Snakes on a Plane – 2005, Sam Jackson, Norræn
- The General – 1926, Buster Keaton, Bresk
- The Whistle Blower – 1987, Michael Caine, Bandarísk
- Time Machine, The – 1960, Inniheldur fyndin tröll, Bresk
- Tombstone – 1993, Val Kilmer, Kurt Russell, Norræn
- Traffic – 2000, Benicio Del Toro, Catherine Zeta o.fl, hvorki ísl. né enskur texti, Norræn
- True Romance – Slater, Arquette, Tarantino, Norræn
- Two-Minute Warning – 1976, Kalli Heston, Jón Cassavetes – Bandarísk
- Way Out West – 1937, Laurel&Hardy, Bresk
- Yellow Submarine Special Edition – 1968, Norrænt hulstur, Bresk
- Home Room – 2002, Íslensk
- Grbavica/Sarajevo – 2006, hvorki ísl. né enskur texti, Norræn
- What a Girl Wants – 2003, Colin Firth, Amanda Bynes (ugh), Norrænt hulstur, Ensk
- I‘m Not There – 2005, Bob Dylan (Blanchett, Ledger, Bale, Gere o.fl.), Íslensk
- James Dean – 2001, Norræn
- The Great Raid – 2005, James Franco, Norræn
- Memphis Belle – 1990, Eric Stoltz, Ensk
- Wedlock – 1991, Rutger Hauer, Norræn
- Dinner for Schmucks – 2010, Steve Carrell, Ensk