Ég var að prófa spila Region 1 diska á mínum nýkeypta fjölkerfa Samsung DVD-spilara.

Allt virkar vel, fyrir utan eitt: Það eru truflanir efst uppi á sjónvarpsskjánum, á ca. 5 cm bili.
Þetta er bara þegar Region 1 diskur er í (búinn að prófa 2), Region 2 virkar fínt.

Á þetta að vera svona ?

PS: Spilarinn minn er skv. límmiða á honum, Region 2. En þegar ég keypti hann þá var sagt að búið væri að opna hann þannig að hann spili öll kerfi. Getur það haft einhver áhrif ?


PS2: Er yfirleitt einhver mikill munur á Region 1 og 2 diskum ? Er oftast jafn mikið aukaefni á báðum útgáfum ?
Eða er oft mikill munur eins og á Matrix-disknum ?<br><br><br><br>
———————————–
“And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.”
<br>
<IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b>

* Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar
* Upplýsingar um sögurnar
* Um Tolkien sjálfan