Vel skrifaður og leikinn karakter, manni líkar rosalega illa við hann, en Al Pacino heldur honum svo vel uppí í svo ótúrlega vel skrifaðari og gerðari mynd. Og svo er Al eiginlega lang besti leikarinn í allri myndinni og eini áhugaverðari karakterinn. Sagan hans er líka aldrei allveg gefin upp, gerir hann meira áhugaverðann og manni langar að vita meira.
Og svo er liggur við allt sem hann segir í myndinni gott quote.
Plain og simple, vel skirfaður, vel leikinn karkter.
Myndir og þættir hitta öðru hverju á svona gæja og þá verða þeir svakalega vinsælir á bolum plakötum og shit. Sure, verða overrated í mörgum tilfellum, en ekki öllum.
Nýju undirskriftirnar sökka.