
Vantar smá hjálp.
Góða kvöldið. Ég í smá svona kvikmyndastuði í kvöld en veit ekkert hvað ég á að horfa á. Nenni ekki að fara að horfa á alveg ruglaðar hasarmyndir, það má samt alveg nefna þær. Og ekki rómantískar myndir. Ég er í stuði fyrir húmor! Öll hjálp vel þegin.