Endilega tékka á trailerinum fyrst ef þið hafið ekki séð hann, en þið hafið líklega gert það ef þið hafið farið í bíó nýlega
http://www.youtube.com/watch?v=7VPucMk2_Yk&feature=related
Ég var að pæla í þessari mynd..
var að skoða trailerinn
Mér fannst vera flott skot á
0:45 - 0:46
Color correction-ið í því var mjög flott og bara flott sko
Vel tekinn upp eltingarleikur og flottar senur sem maður er að sjá þarna..
*Smá Spoiler allert*
En þar sem ég er mjög mikið að pæla í tæknibrellum og þannig þá var ég að pæla aðeins í þegar alþingishúsið var sprengt..
Maður sá alveg svona “Höggbylgju” þegar sprengjan kom
Glerið skaust frekar raunverulega út úr gluggunum..
Flott motion blur..
Vel gert og raunverulegt dust wave sem kom þarna í sprenginguni..
Ein flottast sprenging gerð á íslandi í After Effects sem ég hef séð..
Spurning hvort þeir hafa notað Action Essentials pakkann frá Video co Pilot.net
ég býst við því
Svo er þetta líka mjög nett
http://www.bodberi.com/wallpapers/bodberi-C1680x1050.jpg
Ég sá trailerinn í bíó og hugsaði með mér
“Jæja enn ein íslenska myndin” og “Þessi trailer gefur upp altof mikið”
En eftir að hafa horft aftur og pælt í honum þá hugsaði ég með mér
“loksins ‘ekta’ spennumynd á Íslandi!”
Eltingaleikir, byssur, sprengingar!
Vonandi er söguþráðurinn góður
Hvað finnst ykkur eftir að hafa horft á þennan trailer?
Ég vona að þessi mynd eigi eftir að vera góð mynd..
eða amk góð afþreying