Jææja þá! nú er sama hneikslið komið upp og það sem ég sendi inn í þræðinum “Avatar á Dvd” og í þetta skiptið er það verra ef eitthvað er!
Eins og glöggir áhorfendur ættu að hafa tekið eftir var myndin augljóslega sýnd í 2:35:1 í bíó(nú er engin 3D afsökun) og hentaði það mjög vel.
Svo leigði ég mér hana í dag og hvað sé ég?
Þá eru þessi helvítis asnar búnir að converta hana yfir á 1:85:1. Ekki einu sinni converta, heldur hafa þeir bara þrengt að henni þannig að það er augljóst að það vantar alveg hluta af myndinni sem maður sá í bíó inná sjónvarpið!!!
Hvað er að gerast með Dvd framleiðslu í heiminum? halda þessir asnar að fólk taki ekki eftir ef þessu er breytt? er þetta uppruninn að því að Dvd muni víkja fyrir fokkin Blu-ray?! :@