Hálf leiðinlegur þráður, eða það finnst mér amk. Það er allt annað að horfa á myndir án þess að vita að þeir endi á óvæntan hátt. En sem betur fer hef ég nú séð allar þessar sem að hafa verið nefndar hérna og hef notið góðs, svo ég get ekki kvartað.
Annars, til að bæta við marga góða titla hérna, dettur mér ekkert annað í hug en, ‘Psycho’.
En svona off-topic, hafa menn lennt í mörgum spoilerum?
Hef sjálfur í rauninni aldrei upplifað spoiler fyrir utan þegar ‘50 first dates’ eyðilagði fyrir mér ‘The Sixth Sense’ sem að maður var alltaf á leiðinni, að fara sjá.