Er ég einn um að taka eftir því að þessari mynd var breytt úr 2:35:1 yfir í 1:85:1 fyrir Dvd útgáfuna?!
Þ.e. hún er skráð á imdb sem 2:35:1 og ég man eftir henni í þannig í bíó en nei svo leigði ég hana í gær og þá er bara búið að breyta þessu! Afhverju er svonalagað gert?!
Allir vita að víð filma eins og 2:35:1 er mun þæginlegri og hentugri fyrir mynd eins og þessa heldur en 1:85:1.