Legion (2010) Gagnrýni Legion

[hr]

Tegund

Spennumynd, Hrollvekja, Spennutryllir, Ævintýramynd

Söguþráður

Þegar Guð missir endanlega trúna á mannkyninu sendir hann erkiengilinn Michael til að framkvæma ragnarök. Eina von mannkyns er nú sú að hópur manna sem er fastur í matsölustað í miðri eyðimörkinni ásamt sjálfum erkienglinum, nái að afstýra endalokunum.

Leikstjórn

Scott Stewart

Aðalhlutverk

Dennis Quaid
Lucas Black
Kate Walsh
Kevin Durand
Paul Bettany

[hr]

Gagnrýni

þessi mynd kom soltið á óvart þegar ég sá trailirinn þá leit þetta út sem ágætis mynd. ég persónulega dýrka myndir sem eru steiktar,mikið af blóði og fólki eða drepast En þessi mynd Var gjörsamlega ÖMURLEG!! það er ekkert orð sem getur lýst Hversu léleg hún var . söguþráðurinn var ömurlegur,illa leikinn. Það komu nokkrar góðar setningar inn á milli og gamla konan var góð. Annars var ekkert í myndinni sem meikaði séns. Ég hélt fyrst að djöflar væru um ræða svo þegar kom í ljós að þetta væru englar þá hló ég því þá kom í rauninni í ljós að þessi mynd átti aldrei að vera góð .
Ég Gef henni 3/10 ..

En endilega kommenta hvað ykkur finnst 