Á fimmtudaginn þann 25. febrúar verðum við með sérstaka forsýningu á nýjustu mynd Martins Scorsese, Shutter Island. Sýningin verður daginn fyrir frumsýningu en til að gera stemmninguna skemmtilegri fyrir sanna kvikmyndafíkla höfum við ákveðið að hafa ekkert hlé. Miðaverð er 1100 kr. Myndin verður í Laugarásbíói kl. 22:00.

Það eru þrjár leiðir til að kaupa miða. Ef þið eruð með kreditkort þá er langþægilegast að smella beint hingað.

Annars ef þið viljið borga með debetkorti/í heimabanka þá sendið þið póst á tommi@kvikmyndir.is, segið hversu marga miða þið viljið og við reddum því á augabragði. Þið getið síðan borgað við innganginn hálftíma fyrir sýningu, með peningum og/eða korti. Við sjáum til þess að það verði nóg af miðum eftir svo meirihlutinn fari ekki í fíluferð.

Því minna sem er sagt um söguþráð myndarinnar, því betra. Með aðalhlutverk fara Leonardo DiCaprio, Ben Kingsley, Mark Ruffalo, Emily Mortimer og Max Von Sydow.

Hér er smá brot af því sem ýmsir virtir gagnrýnendur hafa sagt:


***1/2/****
“The film's primary effect is on the senses. Everything is brought together into a disturbing foreshadow of dreadful secrets.”

Roger Ebert


***1/2/****
“Martin Scorsese makes movies as if his life depends on it, never skimping on ferocity and feeling.”

Peter Travers - Rolling Stone


“Expert, screw-turning narrative filmmaking put at the service of old-dark-madhouse claptrap.”

Todd McCarthy - Variety


“Shutter Island is a brilliant film, a perfectly realized psychological thriller that will continue to astound you with performance after performance. Highly recommended!”

Massawyrm - AintItCoolNews.


“This is a triumph of filmmaking!”

Harry Knowles - AintItCoolNews.


“DiCaprio gives a terrific and terrifying performance”

Emanuel Levy


“The work of a master at his height. This is Scorsese flexing his muscles and cracking his knuckles and making a movie that's intense and thrilling and engrossing and beautiful and dense.”

CHUD.com


“One of DiCaprio's best performances in an unforgettable psychological jigsaw puzzle.”

Richard Roeper


Kvikmyndir.is-menn mæla einnig með myndinni, en það segir sig sjálft.


Og já. Myndin er bönnuð innan 16 ára. Ef þið hafið einhverjar spurningar þá sendið mér bara póst eða kommentið hér fyrir neðan.

Annars vonumst við til að sjá sem flesta.



Tómas Valgeirsson