Hvaða DVD spilari er að ykkar mati bestur í dag?<br><br>Ég er búinn að vera að skoða þetta svolítið. Ég er þá aðallega búinn að vera að skoða Sony, Tatung, Sharp og Toshiba. Ég er þá líka búinn að komast að þeirri niðurstöðu að Toshiba SD3109E sé “best value for money” í dag. Hann er svakalega smart í útliti og er t.d. með tvöfalda skúffu, les kerfi 1 og 2(þú færð hann “breytann”), DTS, Dolby digital og fleira og fleira. Þessi tvöfalda skúffa er hrein snilld. Þú getur smellt tveimur DVD myndum í spilarann, poppað NÓG af poppi og tekið fram amk 2l af Coke og hlammað þér í sófann og horft á tvær myndir án þess að svo mikið sem hreyfa þig! :)