Top 10 2009 myndir (mitt álit)
10.Zombieland - Hryllingsgrínmynd tribute til Shaun of the Dead. Skemmtileg ný sýn í Zombie heimsendir með Woody Haroldson að leika frábæra persónu.
9.Observe & Report - Fyrsta stórmynd Jonah Hill sem var átti að vera Taxi Driver ef hún væri grínmynd. Vel heppnuð mynd um óvel heppnaðan kringlulöggu leikin af Seth Rogen.
8.Crank 2: High Voltage - Fín grín spennumynd sem fer eins over the top og hægt er að gera í spennumynd. Fullt af skemmtilegum leikurum í aukahlutverkum, flott skot og bardagasenur og skemmtileg samtöl.
7.Direct Your Own Damn Movie - Viðtöl við hryllings og grín kvikmyndaleikstjóra sem gerðu B-Myndir og Hollywood myndir frá 1965-1995 um erfiðleika kvikmyndariðnaðins.
6.AVATAR - James Cameron vann á þessari mynd í 14 ár og það sést. Flottustu tæknibrellur sem hafa verið gerðar. Ótrúlegt að sjá hana í 3D.
5.Capitalism: A Love Story - Michael Moore fjallar um Wall Street hrunið árið 2008 og allt sem gerðist fyrir það.
4.Life is Hot in Cracktown - Dramamynd um fátækrarhverfi í Bandaríkjunum, 1993.
3.How Bruce Lee Changed the World - 35 ár hafa liðið síðan Bruce Lee lést. Fjallað er um hvað bækurnar hans, heimspeki hans og bíómyndirnar hans hafa skilið eftir sér.
2.Turtles Forever - Ninja Turtles frá 1987 þáttunum hitta 2003 Ninja Turtles og þeir þurfa að flakka á milli heima til að stoppa Shredder í seinasta bardaganum.
1.Black Dynamite - Blaxploitation grínmynd eftir Michael Jai White.