Finnst eiginlega synd þó að myndin sé nýkominn út að það sé ekki kominn umfjöllun um myndina.
Ég fór á myndina í fyrradag og ég held ég sé bara ennþá að ná mér eftir hana, það sem Cameron tekst að gera í þessari mynd er ótrúlegt.
Þessi mynd er sú flottasta sem ég hef séð og ein sú besta ef ekki sú besta og það er varla hægt að lýsa henni, hvet alla til að sjá þessa mynd!
10/10 - Hvað finnst ykkur?