hvaða teiknimynd?
Það sem ég man úr henni er að einhver ofurhetja kemur að manninum sem heldur á himninum á öxlunum á sér og hann tekur við himninum til að hinn geti hvílt sig, og þá hafði hinn bara platað hann og ætlar ekkert að taka við himninum aftur og fer bara eitthvað, þetta er einhver goðafræði, finnst endilega eins og það sé grísk, og mig minnir að gaurinn sem tók við himninum hafi verið herkúles, samt held ég að þetta sé ekki herkúles myndin :l