Ó Guð, hversu ömurlega heimildarmynd (innan gæsalappa) er hægt að gera, bæði leiðinlega og lélega. Hún gaf sig út fyrir að vera eitthvað skörp og gáfuleg, en er í besta lagi auglýsing fyrir Jón Ásgeir og Bjarna Ármannsson og réttlæting á öllum aðgerðum lögreglunar í mótmælunum seinasta vetur.
Þessi Svíi sem gerði hana er augljóslega gjörsamlega glórulaus.
Ég gef henni nokkrar mínusstjörnur, enda er hún verri en ekkert.
Hvað fannst ykkur sem eruð búin að sjá hana annars um hana?