Eftir að hafa rifjað þetta aðeins upp þá var fyrsta kvikmyndasýningin almennt sögð hafa gerst 28. desember árið 1895
En fyrr á því ári (sýnd fyrst 10 júní 1895) gerði Louise Lumiére kvikmyndina L'arroseur Arrosé (the waterer watered)
og eflaust mætti segja að þeir séu fyrstu leikararnir þar sem þetta er mjög klassískur komedíu brandari
[youtube]
http://www.youtube.com/watch?v=Kd4jSTBhYDwen leikararnir voru:
François Clerc sem garðyrkjumaðurinn
Benoît Duval sem strákurinn (stundum skráður sem Daniel Duval)