W T F ?!?
http://www.slashfilm.com/2009/08/31/disney-to-acquire-marvel-entertainment-for-4-billion/
Eftir Spiderman 2 og 3 getur þetta einungis verið skref upp á við.Hvað áttu við?
Ég horfði nýlega á Spiderman 2 eftir langt hlé. Mörg atriði fannst mér vissulega vera vel gerð en þau atriði voru beinlínis kaffærð í heimskulegum og barnalegum atriðum. Atriðið í lestinni þar sem gríman dettur af honum fannst mér t.d. vera hápunktur kjánaleikans.
Ég er reyndar ekki sammála þér með fantastic four en þa ðer önnur saga.allir hafa sinn smekk
“THT3000” skrifaði:
Þetta er mesti myndasögu-fanboy ever. Ekki taka mark á honum